Menntun
BA Myndlist, Listaháskóli Íslands, Reykjavík (2021-2024)
Diploma í listrænni ljósmyndun, Ljósmyndaskólinn, Reykjavík (2018-2021)
Einka- og dúó sýningar
2025 nóvember, Þórsmörk, Neskaupsstaðir
2025 október, Á milli, Reykjavík
2023 Tilhneiging til samleiks, Kubburinn, Reykjavík
2022 Skrifstofa KÁHH greiningar (m. Kötlu Björk), LIMBÓ rými Nýlistasafnsins, Reykjavík
2021 Í raun, og veru, Núllið, Reykjavík
2019 Það sem er, Coocoo’s Nest, Reykjavík
Samsýningar
2025 The Patron Saint of Beekeepers, puntWG, Amsterdam
2025 Rúlletta; Þrírétta, Hér er hlít, um hlít, til hlítar, H.264, Reykjavík
2025 Óþekkt alúð, Sláturhúsið Menningarmiðstöð, Egilsstaðir
2024 Jóladagatalið, Lykillinn að betra lífi, Nýlistasafnið, Reykjavík
2024 Rúlletta; Grasspretta, Lokastígur 6, Reykjavík
2024 Óþekkt alúð, För (félagar), Gægjur, Hafnarborg, Hafnarfjörður
2024 Rúlletta; Rúlluterta, Bik Blik, Verksmiðjan á Hjalteyri, Hjalteyri
2024 Glitský, Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands, Listasafn Reykjavíkur: Hafnarhús, Reykjavík
2024 Bátur, setning, þriðjudagur, Hér eru upplýsingar, Skaftfell, Seyðisfjörður
2023 Jólagestir Gallery Port, Gallery Port, Reykjavík
2023 Common Ground, Monument of reoccurrence, UMPRUM, Prag
2022 LungA listahátið, KÁHH greining (m. Kötlu Björk), Herðubreið, Seyðisfjörður
2022 Anacrusis, ljós_ekla_2845 II, Rýmd, Reykjavík
2022 Slinkur, ljós_ekla_2845, Korpúlfsstaðir, Reykjavík
2022 Samsýning Rastarinnar, Álfahestur, kisuhnappur, álfahnappur, kisuhestur, Þórshöfn
2022 Happy Fools Year, Borðleggjandi (m. Kötlu Björk and Ráðhildi Ólafsdóttur), Kex, Reykjavík
2022 Hestsmiðjan, Góð eign, Laugavegur 81, Reykjavík
2021 Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Reykjavík
2020 Bæ, bæ 2020, Ekki snerta II, Núllið, Reykjavík
2020 Sóttqueen, Ekki snerta, Ásmundarsalur, Reykjavík
2020 Sóttkvíði, Fagur fiskur í sjó, Kolaportið, Reykjavík
Listamannadvalir
2025 Þórsmörk listamannasetur, Neskaupsstaðir
2022 Röstin Residency, Þórshöfn