Tilhneiging til samleiks, 2023

Að tína,
setja saman heild,
úr hlutum af nokkurn vegin sömu stærð.

Einstök, einangruð brot.

Hulur, hólf,
massi, flötur, rými
og afmörkuð svæði.

Þau eru hér og hér
og hér

og þau eru svona.

Járn, prent, viður, vídeó.
Einkasýning í Kubbnum, Reykjavík.

Iron, print, wood, video.
Solo exhibition at Kubburinn, Reykjavík.